Hefðbundin viðbrögð fólks sem er skipað í stjórnendastöðu eru "ég er með þetta." Raunin er samt sú, að að sá aðili er rétt að byrja.

Þegar þú verður stjórnandi, þarftu að vinna þér inn samþykki til að hafa áhrif á hegðun fólks. Þetta býður oft upp á óvænt vonbrigði og óumbeðin vandamál. Þú gætir upplifað öfund og gremju vegna þess að aðrir fengu ekki starfið.

Rafbókin "Það sem allir stjórnendur ættu að vita" eftir Thomas Gordon stofnanda Gordon Training International getur hugsanlega svarað spurningunni "Ertu góður stjórnandi?" og sagt þér hvað þú þurfir til þess að "verða góður stjórnandi".

Skráðu þig hér að neðan og þú færð bókina senda um hæl.

GORDON TRAINING ICELAND

Ármúla 4-6

108 Reykjavík

Iceland

Sími 893 0014

gudmundur@gordon.is

Gordon Training International

  • Instagram Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Facebook Social Icon

© 2017 GORDON