top of page

Hvað er góður stjórnandi? - rafbókin okkar gæti svarað því

2019_forsida_rafbok_thadsemallirstjornen

Hefðbundin viðbrögð fólks sem er skipað í stjórnendastöðu eru oft "ég er með þetta." Raunin er samt sú, að sá aðili er rétt að byrja í þessu fagi.

Þegar fólk er gert að stjórnanda, þarf það að vinna sér inn samþykki til að hafa áhrif á hegðun síns fólks. Þetta býður oft upp á óvænt vonbrigði og óumbeðin vandamál. Stundum upplifa nýhir stjórnendur öfund og gremju vegna þess að aðrir fengu ekki starfið þeirra.

Rafbókin "Það sem allir stjórnendur þurfa að vita" eftir Thomas Gordon stofnanda Gordon Training International getur hugsanlega svarað spurningunni "Hvað er góður stjórnandi?" og sagt þér hvað fólk þurfi til að "verða góður stjórnandi".

"Sérhver stjórnandi ætti að vita hvernig á að umorða, draga saman, tjá tilfinningar, birta persónulegar upplýsingar, viðurkenna mistök, bregðast ekki við varnarlega, biðja um útskýringar, fara fram með mismunandi skoðanir og svo framvegis. " Þessi færni eru hjartað í tilfinningagreindinni. Að rækta hana hjá starfsfólki og stjórnendum er lykillinn að öllum ávinningi sem þjálfun og þróun á að skila.

Skráðu þig hér að neðan og þú færð rafbókina senda um hæl.

Óska eftir rafbókinni "Það sem allir stjórnendur þurfa að vita"

Takk fyrir beiðnina. Þú færð tölvupóst og link til að smella á.

bottom of page