Um Gordon
LET hugmyndafræðin aðlagast að öllum atvinnugreinum
-
FERÐAÞJÓNUSTA
-
VERSLUN, SALA- OG ÞJÓNUSTA
-
FYRIRTÆKI Í FRAMLEIÐSLU
-
ÚTGERÐ OG FISKVINNSLA
-
LANDBÚNAÐUR
-
IÐNAÐUR
-
STOFNANIR OG SVEITARFÉLÖG
-
FÉLAGASAMTÖK
Áherslur í vinnustofum í LET samskiptafærni og innleiðingu á árangurskerfi er
hægt að aðlaga að mismunandi atvinnugreinum og aðstæðum í hverju umhverfi.
Samræmd niðurstaða í LET 360° samskiptamati gefur til kynna hver staðan er í
hverju tilfelli og á þeim grunni er síðan hægt að meta með stjórnendum hvaða
áherslur eru lagðar til grundvallar í hverju tilfelli.
Færni í samskiptum er alltaf grundvallaratriði þegar fólk er að vinna saman. Samskiptafærni er grundvöllur fyrir því að skapa traust og skilning í samskiptum. Gæði í samvinnu og samstarfi starfsfólks leggur grunn að auknum afköstum og minni kostnaði. Samskiptafærni hefur þannig bein áhrif á framlegð í hverju tilfelli og leggur grunn að betri afkomu í rekstri - rafbók.