Gordon Training Iceland

LET stjórnþjálfunin breytir öllu

LET (Leader Effectiveness Training) er alþjóðlega viðurkennd vinnustofa í stjórnun og samskiptum og byggir á sex þrepa innleiðingu á þverfaglegum færniþáttum í samskiptum og nýsköpun í stjórnun til að styrkja innra samstarf, efla sköpun til að auka meiri framlegð hjá fyrirtækjum og stofnunum.
LET stjórnþjálfunin gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að opna fyrir sköpun, efla starfsgetu, auka samstarf og leggja grunn að meiri verðmætasköpun.  (Sjá meira)
LET stjórnþjálfunin inniheldur öll stjórnunar- og samskipta-kerfi Gordon Training og kerfisbundna leið í að innleiða þetta í fyrrtæki og stofnanir með skipulagðri eftirfylgni. (Sjá meira)
LET samskiptamat í tölvum og snjallsímum er gert eftir sviðum, deildum eða verkhópum. Þar kemur fram þróun um stöðu samskipta og hægt að meta þörf fyrir endurmenntun á hverjum tíma. (Sjá meira)
LET leiðbeinendavottun gefur fyrirtækjum og stofnunum kost á að notað eigið starfsfólk til að stjórna og viðhalda þróun og stefnumótun í starfsmannaþjálfun. Þannig verður LET hluti af innri starfsemi og kostnaður til lengri tíma lægri. (Sjá meira)
LET fræðslunetið í tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum er opnað eftir innleiðingu á LET mannauðslíkaninu. Þar er aðgangur að LET fræðslusefni, en fyrirtæki og stofnanir geta þarna líka verið með eigið fræðslu-, og kynningarefni. (Sjá meira)
LET fræðslupepp er 15 til 40 mínútna kynning á ákveðnum þáttum í samskiptum. Þetta eru fyrirlestar og hlutverkaleikir þar sem tekin eru fyrir ákveðin atriði í stjórnun og samskiptum. (Sjá meira)
Gordon Training International

í mannauðsmálum í 60 ár

Gordon Training International hefur verið leiðandi aðili í mannauðsmálum í meira  en 60 ár og er með starfsemi og samstarfsaðila í yfir 50 löndum um allan heim.

Gordon Training International er með stjórnþjálfun fyrir fyrirtæki og stofnanir, samskiptaþjálfun fyrir foreldra í uppeldismálum, fyrir kennara í samskiptum við nemendur, í sjálfstyrkingu fyrir einstaklinga og um mótun sjálfsmyndar hjá unglingum. 

 

Gordon Training Iceland er með alþjóðlega vottaða leiðbeinendur sem allir eru menntaðir markþjálfar. Markmiðið er leggja grunn að​​​ auknu samstarfi og betri samskiptafærni og þannig auka verðmætasköpun í fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi.

 
 
 

Gordon er með alþjóðlega vottaða sérfræðinga í mannauðsmálum

Allir sérfræðingar GORDON í mannauðsmálum eru menntaðir markþjálfar ásamt því að hafa farið í gegnum alþjóðlegt vottunarumhverfi Gordon Training International til að geta haft umsjón með innleiðingum á LET mannauðslíkaninu. Þessir aðilar hafa allir mikla menntun og/eða áratuga reynslu úr mannauðsumhverfi og atvinnulífinu á Íslandi.

Guðmundur er markþjálfi með Evolvia Advanced Coach Training og vottaður LET leiðbeinandi frá Gordon Training International. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri, sölustjóri, markaðsstjóri og verið formaður og stjórnarmaður félagasamtaka og setið í stjórn ICF Iceland.

Framkvæmdastjóri

Guðmundur G. Hauksson

Guðbjörg er með BSc í sálfræði og MSc í stjórnun og lengi starfað sem mannauðsstjóri hjá Hreint ehf. Hún er menntaður markþjálfi frá Háskóla Reykjavíkur, NLP markþjálfi frá Bruen og hefur setið í stjórn félags Markþjálfa á Íslandi.

Sérfræðingur í mannauðsmálum

Guðbjörg Erlendsóttir

Þyri er með BSc í sálfræði og er í MSc námi í nýsköpun og viðskiptaþróun. Hún er stjórnenda markþjálfi frá Háskólanum í Reykjavik og NLP markþjálfi frá Bruen. Hún hefur setið í stjórn Félags markþjálfa á Íslandi. 

Sérfræðingur í mannauðsmálum

Þyri Ásta Hafsteinsdóttir

Gróa er með BA og MA í sagnfræði og fornleifafræði ásamt MBA (Master of Business Administration). Hún er stjórnenda markþjálfi frá Háskólanum í Reykjavík og með réttindi sem leiðsögumaður og vottaður LET leiðbeinandi. 

Vottaður LET leiðbeinandi

Gróa Másdóttir

Ingólfur er með markþjálfun hjá Evolvia 2012 og Evolvia Advanced Coach Training frá árinu 2014. Hann er vottaður LET leiðbeinandi  hefur sótt námskeið hjá Antony Robbins, Jack Canfield, Brendan Burhcard og The Whale Hunters Business Development.

Vottaður LET leiðbeinandi

Ingólfur Þór Tómasson

Linda Baldvinsdóttir er markþjálfi frá Evolvia, hefur lokið NLP Practitioner Coach námi frá BrUen, var fyrsti formaður Félags Markþjálfunar á Íslandi og var í tengsla og nýliðanefnd Félags kvenna í atvinnulífinu.

Sérfræðingur í mannauðsmálum

Linda Baldvinsdóttir

LET mannauðslíkanið sameinar öll stjórn- og starfsþjálfunarkerfi Gordon Training International. 

 

Rannsókn Harvard Business Review staðfestir áranur LET mannauðslíkansins 
umfram marga aðra starfsþjálfun (
sjá).

MEIRI SKÖPUN - VIRKARA SAMSTARF - BETRI SAMSKIPTAFÆRNI  - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI HAGNAÐUR 

Alþjóðlegar rannsóknir í 50 ár staðfesta

árangurinn af LET mannauðslíkaninu (sjá)

Myndlistar/bæklingar/fyrirlestrar

Stærstu og öflugustu fyrirtæki í heimi
nota LET mannauðslíkanið

 
  • Facebook - Black Circle
  • Twitter - Black Circle
  • Instagram - Black Circle
  • YouTube - Black Circle

GORDON TRAINING ICELAND

Klukkurima 73

112 Reykjavík

Iceland

Sími 893 0014

gudmundur@gordon.is

Gordon Training International

  • Instagram Social Icon
  • Twitter Social Icon
  • Facebook Social Icon

© 2017 GORDON