

Iceland
Training


-
Gordon Training International hefur í 60 ár verið leiðandi aðili um allan heim í stjórnunar-, leiðtoga- og samskiptaþjálfun og er með starfsemi og samstarfsaðila í yfir 50 löndum.
-
Gordon Training International er með LET stjórn- og leiðtogaþjálfun (Leader Effectiveness Training), PET uppeldisþjálfun fyrir foreldra (Parent Effectiveness Training), TET samskiptaþjálfun fyrir kennara (Teacher Effectiveness Training) og YOT sjálfstraustsþjálfun fyrir unglinga (Youth Effectiveness Training).
-
Gordon Training Iceland er umboðsaðili Gordon Training International á Íslandi og býður einnig upp á NBI huggreiningar, markþjálfun fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir og fræðsluumhverfi á netinu fyrir markvissa starfsþjálfun. Leiðbeinendur hjá Gordon Training Iceland eru með alþjóðlega vottun frá Gordon Training International og menntaðir markþjálfar með viðurkennda vottun.
Námskeið og vinnustofur:
Gordon Training International var stofnað árið 1962 af Dr. Thomas Gordon sem var löggiltur klínískur sálfræðingur og mikill brautryðjandi í samskiptafærni og lausnum á samskiptalegum vandamálum.
Dr. Thomas Gordon kom til Íslands á árinu 1897 og var með fyrirlestra (sjá) og hefur gefið út fjölda bóka sem þýddar hafa verið á 28 tungumál og seldar í tugum milljóna eintaka um allan heim (sjá bókalista fyrir neðan).
-
Leader Effectiveness Training (LET) - Samskipti stjórnenda og starfsmanna
-
Parent Effectiveness Training (PET)
- Samskipti foreldra og barna gefin fyrst út á íslensku 1987 -
Teacher Effectiveness Training (TET)
- Samskipti kennara og nemenda gefin fyrst út á íslensku 2001 -
Sales Effectiveness Training - Samskipti í sölu og þjónustu
-
Parent Effectiveness Training in Action - Discipline That Work
-
Making The Patient Your Partner - Meðhöfundur er W. Sterling Edwards, M.D.

LET hugmyndafræðin
Myndlistar:
Ítarefni:
