top of page

Velkomin/n til Gordon Training Iceland
LET (Leader Effectiveness Training) 

Gordon Training International  hefur í 60 ár hjálpað fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum við að skapa betri tengsl og samskipti á vinnustöðum með LET stjórnunar- og samskiptafærni. LET hugmyndafræðin hefur verið þróuð í fimmtíu ár til að gera fyrirtækjum og stofnunum kleift að virkja orku, opna á sköpun og efla frumkvæði starfsmanna ásamt því að skapa og viðhalda og góðri starfsmannamenningu. LET byggir á staðfestum áratuga rannsóknum um árangur (sjá).

Gordon Training International

í alþjóðlegum mannauðsmálum í 60 ár

Gordon Training International hefur verið leiðandi aðili í mannauðsmálum í meira  en 60 ár og er með starfsemi og samstarfsaðila í yfir 50 löndum um allan heim.

Gordon Training International er með þjálfun í stjórn- og samskiptafærni fyrir fyrirtæki og stofnanir í starfs mannaumhverfi, foreldra í uppeldismálum, kennara í samskiptum við nemendur,  sjálfstyrkingu fyrir einstaklinga og mótun á sjálfsmynd hjá unglingum. 

 

Gordon Training Iceland er með leiðbeinendur sem eru með viðurkennda alþjóðlega vottun sem LET samskiptaleiðbeinendur og markþjálfar. Markmiðið er leggja grunn að​​​ auknu samstarfi og betri samskiptafærni og þannig auka verðmætasköpun í fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi.

Business Woman
Gordon Training Iceland

LET stjórnunar- og samskiptafærnin breytir öllu

Gordon Training Iceland er umboðsaðili fyrir Gordon Training Intenational á Íslandi. LET (Leader Effectiveness Training) er alþjóðlega viðurkennd vinnustofa (sjá vinnustofu) í stjórnunar og samskiptafærni og byggir á sex þrepa innleiðingu á þverfaglegum færniþáttum í samskiptum og nýsköpun í stjórnun til að styrkja innra samstarf, efla sköpun til að virkja sjálfstæði og frumkvæði hjá starfsfólki og auka meiri framlegð hjá fyrirtækjum og stofnunum.
LET stjórnunar- og samskiptafærni gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að opna fyrir sköpun, efla starfsgetu, auka samstarf og leggja grunn að meiri verðmætasköpun.
(
Sjá hugmyndafræði)
LET fræðslupepp er 15 til 40 mínútna kynning á þáttum í samskiptum. Þetta eru fyrirlestar þar sem tekin eru fyrir ákveðin atriði í stjórnun og samskiptum. (Sjá meira)

Fræðsla og þekking sem stéttarfélög, Vinnumálastofnun og Starfsmenntasjóður greiða fyrir að stærstum hluta:

 

 • Hægt er að sækja um styrk fyrir námskeiðsgjöldum hjá stéttarfélögum. Kannaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.
   

 • Vinnumálastofnun veitir atvinnuleitendum styrk fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
   

 • Fyrirtæki geta flest sótt um styrk frá Starfsmenntunar-sjóði fyrir allt að 90% af námskeiðskostnaði fyrir sína starfsmenn. Þessi styrkur er óháður inneign starfsmanna í eigin sjóði. Nánari upplýsingar á attin.is

Young Businesswomen
practice_areas
our_vision

Leiðbeinendur á LET vinnustofum eru allir alþjóðlega vottaðir

Allir Leiðbeinendur Gordon Training Iceland eru menntaðir markþjálfar ásamt því að hafa farið í gegnum alþjóðlegt vottunarumhverfi Gordon Training International til að geta verið leiðbeinendur á LET vinnustofum. Þessir aðilar hafa einnig mikla menntun og/eða áratuga reynslu úr mannauðsumhverfi og atvinnulífi á Íslandi.

Rannsókn Harvard Business Review staðfestir árangurinn af
LET mannauðslíkaninu (
sjá) og a
lþjóðlegar rannsóknir í 50 ár staðfesta einnig þennan árangur (sjá)

ATTORNEYS

Stærstu og öflugustu fyrirtæki í heimi nota LET stjórnunar- og samskiptafærni í þjálfun á sínu starfsfólki

download.jpg
fedex.jpg
ibm.jpg
toyota.jpg
ikea logo.jpg
ATT-3D-logo.jpg
Coca Cola.jpg
BMW.jpg
dims.jpg
amazon.png
contact
 • Facebook - Black Circle
 • Twitter - Black Circle
 • Instagram - Black Circle
 • YouTube - Black Circle
GORDON TRAINING ICELAND 

Flétturima 1, 112 Reykjavík

Email: gudmundur@gordon.is
Sími:  893 0014

Fyrir almennar fyrirspurnir - vinsamlega fylla í formið hér að neðan og senda okkur 

Skilaboð eru móttekin

bottom of page