
Árangur í rekstri byggir á samráði, samvinnu og samskiptafærni
-
LET (Leader Effectiveness Training) er viðurkennd alþjóðleg hugmyndafræði í stjórnun og samskiptafærni fyrir fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Þetta eflir mannauð, bætir framleiðni og eykur verðmætasköpun.
-
PET, TET og YOT er viðurkennd alþjóðleg hugmyndafræði í uppeldismálum fyrir foreldra, kennara og unglinga. Þetta snýst um það að kenna fólki að upplifa heilbrigða hugmyndafræði lífsins - góð samskipti!.
Gordon Training International
Í alþjóðlegum mannauðsmálum í meira en 60 ár
Gordon Training International hefur verið leiðandi aðili í mannauðsmálum í meira en 60 ár og er með starfsemi og samstarfsaðila í yfir 50 löndum um allan heim.
Gordon Training International er með:
LET stjórnunar-, leiðtoga- og samskiptafærni.
PET uppeldisþjálfun fyrir foreldra
Allir leiðbeinendur hjá Gordon Training International eru sérþjálfaðir og með viðurkennda alþjóðlega vottun.



LET vinnustofan er verkefni sem mörg stéttarfélög, Vinnumálastofnun og Starfsmenntasjóður gætu mögulega greitt fyrir að stærstum hluta:
-
Einstaklingar geta sótt um styrk fyrir námskeiðsgjöldum hjá mörgum stéttarfélögum. Kannaðu þinn rétt hjá þínu stéttarfélagi.
-
Vinnumálastofnun veitir mögulega atvinnuleitendum styrk fyrir allt að 75% af námskeiðsgjaldi.
-
Fyrirtæki geta flest sótt um styrk frá Starfsmenntunarsjóði fyrir allt að 90% af námskeiðskostnaði fyrir sína starfsmenn. Þessi styrkur er óháður inneign starfsmanna í eigin sjóði. Nánari upplýsingar á attin.is
LET stjórnunar- og samskiptafærnin breytir öllu
Gordon Training Iceland
Gordon Training Iceland er með námskeið og vinnustofur Gordon Training Intenational á Íslandi. LET (Leader Effectiveness Training) er alþjóðlega viðurkennd vinnustofa (sjá vinnustofu) í leiðtoga- og samskiptafærni og byggir á sex þrepa innleiðingu á þverfaglegum færniþáttum í samskiptum og nýsköpun í stjórnun til að styrkja innra samstarf, efla sköpun til að virkja sjálfstæði og frumkvæði hjá starfsfólki og auka þannig framlegð og verðmætasköpun hjá fyrirtækjum og stofnunum.
Allir LET leiðbeinendur eru með alþjóðlega vottun
-
Allir leiðbeinendur Gordon Training Iceland hafa farið í gegnum alþjóðlegt þjálfunarumhverfi Gordon Training International og eru vottaðir leiðbeinendur fyrir LET vinnustofur.
-
Allir leiðbeinendur eru markþjálfar og með menntun og/eða áratuga reynslu úr atvinnulífinu á Íslandi.

Guðmundur G. Hauksson

Guðbjörg Erlendsdóttir

Ingólfur Þór Tómasson

Þyrí Ásta Hafsteinsdóttir

Gróa Másdóttir

Linda S. Baldvinsdóttir
Bækur á ensku eftir Thomas Gordon
Bækur á íslensku eftir Thomas Gordon
Viltu vita hver er munurinn á leiðtoga og stjórnanda?
Alþjóðlegar rannsóknir í 50 ár staðfesta árangurinn af LET leiðtoga- og samskiptafærni:
Sjáðu hvernig LET leiðtoga- og samskiptafærni eflir mannauðinn, bætir mannauðinn og skilar meiri verðmætasköpun:
Stærstu og öflugustu fyrirtæki í heimi hafa notað LET stjórnunar, leiðtoga- og samskiptafærni











GORDON TRAINING ICELAND
Fyrir almennar fyrirspurnir:
- vinsamlega fylla í formið hér að neðan og senda okkur