top of page

Um Gordon

LET vinnustofur fyrir minni aðila

Til að gera einstaklingum og smærri fyrirtækjum kleift að fá LET vinnustofur er boðið upp á opin námskeið. Fjöldi á þessum opnu vinnustofum er takmarkaður við 10 þátttakendur til að ná fram hámarksárangri og þess vegna þarf að tryggja sér fljótt sæti.

 

Opnar LET vinnustofur eru aðeins settar í gang ef nægjanleg þátttaka er fyrir hendi og stundum er hægt að velja dagsetningar til að koma til móts við sérstakar óskir.

 

Innifalið í þátttökugjaldi fyrir þriggja daga opna vinnustofu kennsla, kaffi og meðlæti ásamt námgögnum s.s. LET kennslubók og LET vinnubók.

 

  • Allir þátttakendur fá LET grunnbók, LET vinnubók og aðra hluti sem þarf á námskeiðinu.
     

  • Gæði og innihald vinnustofu og vottun leiðbeinenda er samkvæmt alþjóðlegum skilyrðum Gordon Training International.
     

  • Hugmyndafræði LET byggir á staðfestum áratuga rannsókunum um árangur (sjá).
     

  • LET byggir á viðurkenndum og staðfestum kenningum í bestu aðferðum í fullorðinsfræðslu.

 

Ef þú vilt vita meira um LET eða ert að íhuga að skrá þig í opna LET vinnustofu, vinsamlegast hringdu í 5171400 eða sendu tölvupóst á gordon@gordon.is og við munum hringja í þig eins fljótt og kostur er.

 

1. Hlaða niður myndlista með upplýsingum um LET vinnustofu
2. Hlaða niður upplýsingum um hugmyndafræði LET

3. Hlaða niður almennum myndlista um GORDON

bottom of page