Valkostir í stjórn- og starfsmannaþjálfun í dag eru margir og það er ekki lengur þannig að nokkur þjálfunarfyrirtæki stjórni markaðnum. Þar að auki eru margar góðar stjórn- og starfsmannaþjálfanir í boði og þess vegna þarf að verða alveg skýrt hvernig LET mannauðslíkan...

Fyrirtæki og stofnanir eru að eyða miklum fjármunum árlega í starfsþjálfun, en eru því miður ekki alltaf að fá þá fjárfestingu til baka. Að stærstum hluta er starfsþjálfun ekki að skila betri stjórnun, starfsháttum eða aukinni virkni hjá starfsfólki, þar sem það tekur...

Samskiptin við foreldra í uppeldi og samskipti við skólafélaga og vini á unglingsárum móta þau viðhorf og gildi sem þú byggir á inn í fullorðinsárin. Þú ert að eiga samskipti á hverjum degi, allt árið alla æfina. Þessi samskipti leggja grunnin að því sem þú færð í lífi...

Ég las nýlega aftur grein um forystu sem bar yfirskriftina "Stjórnendur og leiðtogar" og birtist í Harvard Business Review árið 1977. Þó að þetta hafi verið skrifað fyrir þrjátíu og fimm árum, trúi ég því að þessi grundvallaratriði í stjórnun séu jafn viðeigandi í dag...

Ástæðan fyrir því að LET mannauðslíkanið virkar betur en margar stjórnenda- og samskiptaþjálfanir, er að þar er fjallað um stjórnendahæfni á dýpri hátt og meira byggt á grundvallaratriðum en gert er í flestum öðrum stjórnendaþjálfunum.

Með þeirri færni sem fólk lærir í...

Við stöndum frammi fyrir mikilli áskorun í mannauðsumhverfi fyrirtækja og stofnana.

Áskorunin felst í að innleiða breytingar í stjórnun sem byggja á...
– samstarfi, samráði og samvinnu!

Hvers vegna er verið að kalla á þetta?

Samantekt á áratuga rannsóknum sýna fram á þess...

Við sem stöndum að Gordon Training Iceland höfum sett okkur svo stór markmið um breytingar á íslensku samfélagi að kalla mætti byltingu. Við ætlum að leggja grunn að því að breyta samskiptaháttum á Íslandi og skapa þannig betra og skilvirkara samfélag. Við erum öll mar...

Þessi samantekt er minn úrdráttur og tilvitnanir úr bókinni Forysta og tilfinningagreind sem byggð er á greinunum í Harward Business Review.

Hvernig verður leiðtogi og árangursrík forysta til?
– Daniel Goldman, Richard Boyatzis, Annie McKee

Stjórnenda (leiðtoga) hlu...

Sumt af þeim útgjöldum sem við samþykkjum sem rekstrarkostnað í fyrirtækjum og stofnunum, er að greiða fyrir tíma þegar starfsmenn eru ekki virkir í starfi vegna veikinda eða eru ekki að vinna af fullri getu; þú ert að takast á við ágreining, ráða og þjálfa nýja starfs...

Þú getur skoðað hvaða bók sem er um stjórnun eða farið í hvaða stjórnþjálfun sem er og þú munt fljótt læra að E.Q. er miklu meira áríðandi en I.Q. Ástæðan er einföld: starfsfólki er sama hversu klárir þeirra yfirmenn eru - það hugsar bara um gæði þeirra tengsla sem það...

Please reload

Birt efni

Kennslustofa eða nám á netinu: - er hægt að læra samskiptafærni á bak við tölvuskjá?

02/17/2019

1/10
Please reload

Nýlegt efni
Please reload

Flokkað eftir mánuðum