Það getur verið stórt stökk fyrir mörg fyrirtæki og stofnanir að ráða fræðslustjóra, setja saman fræðslustefnu og ákveða síðan hvaða fræðsluefni falli að því sem stefnt er að ná fram.

Fræðslustefna

Markmið fræðslustefnu er að stuðla að öflugri fræðslu og góðu aðgengi að...

Ef þú hugsar um það smástund, þá er stjórnun í raun mjög einfaldur hlutur. Starfsmenn vilja sömu hluti og þeirra yfirmenn: tækifæri, sjálfstæði, virðingu, að heyrast. osfrv. Ef starfsmenn standast væntingar eru þessar kröfur sanngjarnar og raunhæfar. Ertu ekki sammála?...

“Í ljósi þessi að brýn þörf er á nýjum stjórnunaraðferðum í okkar samfélagi, er áskorun að reyna að móta nálgun í forystuhæfni sem nýtast mun samfélaginu.” Á þessum orðum hefst bókin hans Thomas Gordon „Group-Centered Leadership (hópamiðuð stjórnun)“ sem fyrst var gefi...

Þegar stjórnendur fyrirtækja og stofnana velja stjórnunarstíl, þurfa þeir að hafa þetta í huga: - hvers konar fyrirtæki eða stofnun viltu reka?

Fyrirtæki og stofnanir eru byggðar upp af fólki með stjórnunarstíl sem ákvarðar hinn sálfræðilega sameiginlega grunn í samféla...

Flest alvöru Mannauðs líkön í samskiptafærni byggja á ákveðinni aðferðafræði til að móta grunn fyrir betri starfsmenningu, lausnamiðaðan starfskúltúr, aukna samstarfsfærni, meiri framleiðni og eru þannig vinn/vinn verkefni fyrir fyrirtæki/stofnanir og þeirra starfsfólk...

Þegar þú greinir forsenduna fyrir arðsemi fjárfestingar í starfsþjálfun niður í grundvallaratriði, þá er í raun aðeins ein raunveruleg ástæða hjá fyrirtækjum og stofnunum fyrir því að fjárfesta í starfsþjálfun og þróun í starfsumhverfi: að leysa vandamál.

Allt frá mikil...

L.E.T. mannauðslíkanið byggir á þeirri forsendu að fyrirtæki og stofnanir þurfi nýja tegund af forystu sem setur manneskjuleg gildi í forgang - fyrirmynd í forystu sem auðveldar skapandi getu einstaklinga, frjálsa tjáningu hvers einstaklings og virkar þátttöku þeirra í...

Við sem stöndum að Gordon Training Iceland höfum sett okkur svo stór markmið um breytingar á íslensku samfélagi að kalla mætti byltingu. Við ætlum að leggja grunn að því að breyta samskiptaháttum á Íslandi og skapa þannig betra og skilvirkara samfélag. Við erum öll mar...


Hversu oft hefur þú ekki sagt „Ef ekki væri fyrir fólkið, þá mundi ég elska þessa vinnu“. Hversu miklum fjármunum er þitt fyrirtæki eða stofnun að eyða vegna samskipta vandamála? Hversu mörgum líkar við samskiptavandamál? Margir geta tekist á við þetta, en fáum líkar...

"Margir framleiðendur treysta á stjórnendur með langan starfsferil sem fengu sína eftirlitstækni með margra ára starfsreynslu. Þegar þessi kynslóð lætur af störfum, kemur yfirleitt hágæða starfsfólk í staðinn. Hins vegar skilar reynsla af góðri framleiðni á gólfinu ekk...

Please reload

Birt efni

Kennslustofa eða nám á netinu: - er hægt að læra samskiptafærni á bak við tölvuskjá?

02/17/2019

1/10
Please reload

Nýlegt efni
Please reload

Flokkað eftir mánuðum